Heim

/sys/tur er félag kvenna í tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík.
Markmið /sys/tra er að efla tengsl kvenna í þessum geira meðal annars með því að kynna félagsmeðlimi fyrir starfi og reynslu kvenna úr tæknigeiranum og benda á fyrirmyndir og að efla tengsl á milli kvenna innan skólans.