Ný stjórn

Ný stjórn systra tók við á aðalfundi í vor og er mjög spennt fyrir vetrinum.  Tökum við keflinu frá frábærri stjórn og hlökkum til komandi starfsárs.

Formaður: Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir
Varaformaður: Heiða Dís Sigurðardóttir
Gjaldkeri: Svanhvít Jónsdóttir
Ritari: Tanya Brá Brynjarsdóttir
Upplýsingafulltrúi: Guðríður Sturludóttir
3 varamenn:
Hafdís Erla Helgadóttir
Karen Björg Halldórsdóttir
Perla Þrastardóttir

 

335a 292a