HR-INGAR Í ÓRANGÚTAN

Þóra Hallgrímsdóttir kennari við HR og Ingibjörg Ósk, nemandi í hugbúnaðarverkfræði, voru gestir Órangútans. Þær töluðu um Háskóladaginn sem er í dag. Ingibjörg er einn stofnandi félagsins /sys/tur. Hún hvetur ungar konur til að fara í tölvutengt nám.

Smelltu hér til þess að hlusta á þáttinn.
Ingibjörg Ósk og Þóra byrja á 35:35.