VILJA FÁ AÐ RÆÐA NÖRDALEGA HLUTI

Ingibjörg Ósk Jónsdóttir, ein af stofnendum /sys/tra, var gestur Morgunútvarpsins á Rás 2 í morgun. Hún sagði vöntun á kvenkyns fyrirmyndum innan tölvunarfræðinnar og hefur mikinn áhuga á að koma fleiri stelpum inn í tölvugeirann.