„NÓG KOMIÐ AF FÚSKI? MENNTUNARMÁL Í UPPLÝSINGATÆKNI OG VEFGEIRA“

Síðastliðinn miðvikudag hélt Skýrslutæknifélag Íslands (Ský) hádegisfund á Grand hóteli með yfirskriftinni „Nóg komið af fúski? Menntunarmál í upplýsingatækni og vefgeira.“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var fundarstjóri en á fundinum komu fram fimm fyrirlesarar. Ingibjörg Ósk Jónsdóttir, stofnfélagi /sys/tra, hélt fyrirlestur um framtíð menntunar í upplýsingatækni og skort á stelpum í tækninámi en í dag stunda 613 manns grunnnám við tölvunarfræðideild HR og þar af eru aðeins 19% stelpur.

Hér má sjá glærur Ingibjargar Óskar