Stelpur og Tækni

Stelpur og tækni dagurinn var haldinn í þriðja sinn 28.apríl í tilefni “Girls in ICT Day”. Um 400 stelpur komu í HR og tókum við /sys/tur að okkur 150 stelpur í workshop, þar sem þær fengu að spreyta sig í HTML og CSS. Við skemmtum okkur mjög vel og það var gaman að sjá hvað margar voru áhugasamar um efnið.

 

k

 

l