Nýtt skólaár 2016 – 2017

Þá er sumarið að líða undir lok og nýtt og ferskt skólaár að hefjast. Ný stjórn /sys/tra hlakkast á að takast á við ný verkefni. Við ætlum að vera duglegar að leyfa ykkur að fylgjast með hér á síðuni.

Í dag er nýnemadagur og við bjóðum alla nýnema velkomna í HR!

systur_bolur