Opnunarkvöld /sys/tra 2016

Við heldum opnunarkvöld /sys/tra fimmtudaginn 1. september sl. á höfninni við Hörpu. Það var góð mæting og frábær stemmning.

Markmiðið var að kynna starf /sys/tra, koma saman og kynnast og hafa gaman. Það var gaman að sjá hversu margir nýnemar létu sjá sig, bæði stelpur og strákar.

Við vorum sérstaklega ánægðar með það að sjá eldri stjórnarmeðlimi mæta á svæðið! Gaman að sjá ykkur Ingibjörg (hér), Anna, Sara og Hafdís!

Við minnum svo á hugmyndakassann okkar. Við erum alltaf opnar fyrir hugmyndum!